A A A

Margrét og Guđrún međ tónleika á Tálknarfirđi

Margrét og Guđrún á ćfingu.
Margrét og Guđrún á ćfingu.

Laugardaginn 22. september munu þær Guðrún Jónsdóttir sópransöngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari, halda tónleika í Tálknafjarðarkirkju. Á efnisskránni er íslensk sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Skúla Halldórsson, Atla Heimi Sveinsson, Sigfús Einarsson, Jórunni Viðar og fleiri.

Tálknafjarðarkirkja var vígð árið 2002, og stendur hún á Þinghól og sést víða að úr bænum og úr nágrenni. Kirkjan þykir nýstárleg, en Elísabet Gunnarsdóttir teiknaði kirkjuna. Þess má til gamans geta að Elísabet er systir Margrétar Gunnarsdóttur.

Tónleikarnir hefjast klukkan 16.00.

Frétt tekin af bb.is


« Febrúar »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Nćstu atburđir
Vefumsjón