A A A

Listagjöf á Tálknafirði

Óskar og Ómar Guðjónssynir.  Ljósm. Guðlaugur Albertsson
Óskar og Ómar Guðjónssynir. Ljósm. Guðlaugur Albertsson

Tónlistarmennirnir og bræðurnir Óskar og Ómar Guðjónssynir heimsóttu Tálknafjörð í dag.
Þeir spiluðu óvænt fyrir íbúa í Litlu-Tungu. Viðburðurinn er listagjöf Listahátíðar í Reykjavík, sem er með öðru sniði í ár vegna Covid.

 

« Júní »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Næstu atburðir
Vefumsjón