Listagjöf á Tálknafirði
Tónlistarmennirnir og bræðurnir Óskar og Ómar Guðjónssynir heimsóttu Tálknafjörð í dag.
Þeir spiluðu óvænt fyrir íbúa í Litlu-Tungu. Viðburðurinn er listagjöf Listahátíðar í Reykjavík, sem er með öðru sniði í ár vegna Covid.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir