Kynningarfundir á lausum sumarhúsa- og íbúðarhúsalóðum
Ágætu íbúar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.
Ákveðið er að boða til opinna kynningarfunda á lausum sumarhúsa- og íbúðarhúsalóðum í Vesturbyggð og Tálknafjrðarhreppi.
Þá verða einnig kynnt tilbúin sumar- og íbúðarhús ásamt verðum á þeim.
Kynningarfundirnir fara fram :
Föstudaginn 9. nóvember
Kl. 20.00 Fundarsalur Félagsheimilis Patreksfjarðar
Laugardaginn 10. nóvember
Kl. 13.00 Félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal
Kl. 16.00 Dunhaga á Tálknafirði
Íbúar sveitarfélaganna eru hvattir til að mæta og kynna sér lóðaframboð á svæðinu og þau hús sem kynnt verða.
Bæjartæknifræðingur Vesturbyggðar
og Tálknafjarðarhrepps og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir