Kynning fræðsluaðila á Patreksfirði
Dagur framhaldsfræðsluaðila á Vestfjörðum verður haldinn 14. júní kl. 16-18 í Félagsheimili Patreksfjarðar.
Helstu fræðsluaðilar á Vestfjörðum kynna nám sem hægt er að sækja í farnámi, námi á framhaldsskólastigi, háskólastigi, fullorðinsfræðslu og raunfærnimat.
Sérstök áhersla er lögð á að kynna nám á heilbrigðissviði þar sem mikil þörf er á heilbrigðismenntuðu fólki á sjúkrahúsið á Patreksfirði. Sjúkraflutningamenn og slökkviliðsmenn verða á staðnum til að kynna sitt starf og Sjúkraflutningaskólann.
Grill og skemmtilegheit.
Allir velkomnir!
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir