A A A

Kveikt á jólaljósum á laugardaginn

Jólatréđ á Lćkjartorgi.  mynd: Palla Stína
Jólatréđ á Lćkjartorgi. mynd: Palla Stína

Laugardaginn 15.des. kl. 12.00 verður kveikt á jólaljósum á jólatréinu við Lækjartorg. Jólasveinar mæta á svæðið og gefa börnunum góðgæti.  Á eftir  er opið hús í Vindheimum og þar verður boðið upp á kaffi og heitt súkkulaði ásamt smákökum. Húsið verður til sýnis og forstöðumenn þess taka á móti gestum. Allir íbúar eru velkomnir.

 

Sveitarstjóri

« Mars »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Nćstu atburđir
Vefumsjón