Kirkjuskóli og sólarpönnsur
Sunnudaginn 19. janúar verður kirkjuskóli í Tálknafjarðarkirkju kl. 14:00.
Allir hjartanlega velkomnir.
...
Loksins fer sólin að skína aftur á okkur. Í tilefni þess bjóðum við í kakó og pönnukökur á Hópinu kl. 15:00
Enginn aðgangseyrir en tekið er á móti frjálsum framlögum.
Sóknarnefndin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- _Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd (2014-2022) | 48. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir