Jólahlaðborð Tálknafjarðar
Ákveðið hefur verið að halda jólahlaðborð hér á Tálknafirði þann 2. Desember 2017. Ekki hefur verið ákveðið hvar jólahlaðborðið verður haldið, það fer eftir fjölda gesta. Miðinn mun kosta kr. 7.000.-
Skráning fer fram á netfanginu kristrun@thorsberg.is eða í síma 849 0987 (Kristrún).
Einnig mun vera listi í búðinni Hjá Jóhönnu. Skráningar frestur er til 20. Nóvember.
Hittumst öll og njótum saman, góður matur og skemmtiatriði.
Allir velkomnir.
Nefndin.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir