Íþróttamiðstöðin hefur opnað Facebooksíðu
Íþróttamiðstöðin Tálknafirði hefur opnað Facebook síðu undir nafninu ,,Íþróttamiðstöðin Tálknafirði". Þar má nálgast helstu upplýsingar er tengjast starfsemi íþróttamiðstöðvarinnar. Þar er að finna tilkynningar, stundatöflur og opnunartíma.
Við bendum á að senda má fyrirspurnir á netfangið sundlaug@talknafjordur.is og á Facebook síðu okkar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 595. fundur 11. ágúst 2022
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir