Íbúar í sóttkví
Kæru íbúar Tálknafjarðarhrepps,
Þeir íbúar sem eru í sóttkví eða einangrun mega alls ekki fara með sorp sitt á flokkurnarplanið heldur verða þeir að setja allt sitt sorp í heimilistunnunna. Á tímum sem þessum verðum við öll að standa saman og sýna ábyrgð.
Bestu kveðjur, Oddviti
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir