Íbúafundur um framtíð áætlunarflugs
Mánudagskvöldið 10. júní nk er boðið til opins fundar um framtíð áætlunarflugs til Bíldudals og varðar hagsmuni íbúa og fyrirtækja í Vesturbyggð og á Tálknafirði. Fundurinn er liður í framkvæmd félagshagfræðilegrar greiningar á framtíð áætlunarflugsins og er liður í vinnu við enduskoðun Samgönguáætlunar. Vonast er eftir góðri þátttöku sveitarstjórnarmanna, íbúa og fyrirtækja.
Fundurinn fer fram í Baldurshaga á Bíldudal og hefst kl. 20:00.
Sjá meðfylgjandi kynningarefni fyrir fundinn. (.pdf)
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir