Íbúafundur í Tálknafirði
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps boðar til íbúafundar laugardaginn 6. febrúar 2016.
í Íþróttahúsinu. Fundurinn hefst kl 14.00 og áætlað að honum ljúki kl 17.00
- Ávarp sveitarstjóra.
- Kynning á fjárhagsáætlun 2016.
- Hitaveita í Tálknafirði – kostir Sölvi Sólbergsson sérfræðingur frá Orkubúi Vestfjarða kynnir stöðu mála.
- Staða í atvinnumálum. Einar Sveinn Ólafsson, formaður félags atvinnurekenda flytur ávarp.
- Ofanflóðavarnir.
- Opið fyrir fyrirspurnir.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir