Íbúafundur
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps boðar til íbúafundar laugardaginn 29. mars n.k í Íþróttahúsi Tálknafjarðar.
Íbúafundur Tálknafirði
Dagskrá.
Haldinn 29. mars 2014. Í íþróttahúsinu Tálknafirði. frá kl 10.00 til 15.00.
- Fundur settur og fundarstjóri skipaður.
- Erindi frá sveitarstjórn.
- Starfsemi sveitarfélagsins kynnt.
- Fjárhagsáætlun 2014.
- Snjóflóðavarnir. Dr. Kristín Martha Hákonardóttir frá Verkís skýrir frá uppbyggingu snjóflóðavarna og svarar fyrirspurnum sem borist hafa.
Kaffi hlé
Skipt verður í hópa og gefst íbúum kostur á að ræða eftirfarandi:
- Borð 1. Atvinnumál.
- Borð 2. Samgöngumál.
- Borð 3. Lífsgæði.
- Borð 4. Ungt fólk.
- Borð 5. Íbúum gefst kostur á að ræða við fulltrúa frá Verkfræðistofunni Verkís vegna fyrirhugaðra Snjóflóðavarna.
Umræðustjórar kynna helstu niðurstöður af borðunum.
6. Sveitarstjórnarkosningar.
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir