Hreinsun við Kirkjuna
Mánudaginn 30.apríl ætlum við að hittast við kirkjuna og hreinsa aðeins til á göngustígum og í kringum kirkjuna. Við ætlum að hittast klukka 19:30 og vera til ca 22:00. Það verða verkfæri á staðnum bara koma með hanska og góða skapið. Margar hendur vinna létt verk, vonandi sjáum við sem flesta til að fegra í kringum kirkjuna okkar.
Kveðja sóknarnefnd.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 29. fundur Velferðarráðs V-Barð 2. desember 2019
- Velferðarráð V-Barð | 28. fundur Velferðarráðs V-Barð (vantar fundargerð)
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 43. fundur 22. október 2019
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 33. fundur 5. nóvember 2019
- Sveitarstjórn | 548. fundur 14. nóvember 2019
- Sjá allar fundargerðir