Hlöðuloftið á Eysteinseyri
Í sumar verður handverksmarkaður á Hlöðuloftinu á Eysteinseyri í Tálknafirði.
Opnunardagur er næsta laugardag 19. júní kl. 14 - 16 og í framhaldinu verður opið á þriðjudögum og laugardögum. Þar eru til sölu vörur af svæðinu ásamt handverki.
Handverksfólk og aðrir áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Freyju í síma 863-0977.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir