Guðsþjónusta á Jónsmessu í Stóru-Laugardalskirkju
Þann 24. júní klukkan 22:00 á Jónsmessu, verður árleg guðsþjónusta í Stóru-Laugardalskirkju. Sr. Kristján Arason prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kórnum munu leiða okkur í fallegum og þægilegum sálmasöng, sem allir ættu að kannast við, undir stjórn Marion Worthmann. Fjölmennum og njótum kvöldsins saman.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir