Götusópur á ferðinni
Nú fyrir helgina mun götusópur fara yfir íbúagötur á Tálknafirði. Stefnt er að því að hann verði á ferðinni á fimmtudagsmorgni, en þó gæti veður orðið til þess að það færist til föstudags.
Íbúar og eigendur ökutækja eru beðnir um að gæta þess að götur séu auðar þegar sópurinn verður á ferðinni til að tryggja að hann komist yfir sem mest svæði.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir