Götusópur á ferðinni
Um næstu helgi, 29. og 30. maí, verður götusópur á ferðinni um götur Tálknafjarðar. Til að tryggja sem bestan árangur af yfirferð tækisins er fólk beðið um að geyma ökutæki annars staðar en við gangstéttarkant þessa daga sem hann verður að störfum.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir