Fyrirkomulag vinnuskólans í Tálknafirði
Með hækkandi sól er komið skýrt fyrirkomulag í vinnuskólanum í Tálknafirði.
Búið er að ráða inn bæði yfirflokkstjóra og flokkstjóra. Gerð verður örlítil breyting en í sumar verður unnið á föstudögum, en á síðasta ári var alltaf frí á þeim degi.
Ekki hika við að senda fyrirspurnir Íþrótta- og tómstundafulltrúa, netfangið er it@vesturbyggd.is ef þær koma upp.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir