A A A

Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 27. júní 2020

Kjörskrá vegna forsetakosninga 27. júní 2020 mun liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps til og með föstudagsins 26. júní á almennum skrifstofutíma, sem er milli kl. 10:00 og 14:00 virka daga. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 6. júní 2020. Athugasemdir við kjörskrána berist sveitarstjorn Tálknafjarðarhrepps á netfangið talknafjordur@talknafjordur.is.
 

Á Tálknafirði verður kosið í Tálknafjarðarskóla laugardaginn 26. júní. Í kjörstjórn eru Lilja Magnúsdóttir sem er formaður, Pálina Kr. Hermannsdóttir og Sigurvin Hreiðarsson.
 

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin, kjósanda sem ekki getur kosið á kjördag er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar. Hægt er að kjósa hjá öllum sýslumönnum á landinu sem og auk þriggja kjörstaða á Höfuðborgarsvæðinu. Atkvæðagreiðsla á erlendri grundu er líka hafin á vegum utanríkisráðuneytisins.
 

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Nćstu atburđir
Vefumsjón