Framhaldsfundur um skólamál í kvöld
Í framhaldi af velheppnuðum og góðum fundi um fræðslumál s.l. miðvikudag. Boðar undirrituð f.h. hreppsnefndar foreldra barna í Tálknafjarðarskóla til framhaldsfundar í kvöld.
miðvikudagskvöld 2.maí kl. 20 í Dunhaga.
Beðist er velvirðingar á stuttum fyrirvara, en það er mjög mikilvægt að allir foreldrar sem eiga heimangengt mæti til fundarins.
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir