Ferjan Baldur 14. febrúar 2020
Seinni ferð Baldurs föstudaginn 14. febrúar fellur einnig niður vegna veðurs og sjólags.
Baldur mun sigla aukaferð á morgun laugardag.
Brottför frá Stykkishólmi 09:00
Brottför frá Brjánslæk 12:00
Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar og flutningsaðillum á fylgjast með fréttum hér á vefsíðu Sæferða www.saeferdir.is
Mikilvægt er að bóka í ferðir Baldurs til að tryggja pláss. Það er ma. hægt að gera á www.saeferdir.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir