Brottförum flýtt á ferjunni Baldri á morgun 22/01/2020
Veðurspáin er okkur ekki hliðholl þessar vikurnar
Vestanáttinn ætlar að koma aftur í heimsókn sem er sú versta á firðinum svo við munum flýta ferðinni á morgun og það verður síðan tekin ákvörðun á morgun líklega með ferðina á fimmtudag.
Vegna mjög slæmrar veðurspár á Breiðafirði á morgun 22/01 verður brottförum flýtt
Stykkishólmur kl. 13:00
Brjánslækur kl. 16:00
Einnig er áframhaldandi slæm veðurspá á fimmtudag 23/01 og biðjum við fólk að fylgjast með hér ef það hyggur á að ferðast með okkur.
Mikilvægt er að bóka sig í allar ferðir hjá Baldri
Due to very bad weather forecast on the Breiðafjörður fjord tomorrow 22/01, departures will change and the ferry will go earlier.
Departures from
Stykkishólmur at 1 pm (13.00)
Brjánslækur at 4 pm (16.00)
The weather forecast is also bad for Thursday 23/01 and please look out for news here on Facebook and on our website.
It is very important to always book your place on the ferry in advance
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir