Breyting á Aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps - Dunhagi
Samþykkt aðalskipulagsbreytingar um breytta landnotkun við Dunhaga, svæði fyrir þjónustustofnun breytt yfir í verlsunar – og þjónustusvæði.
Hreppsnefnd Tálknafjarðar samþykkti 12. september aðalskipulagsbreytingu um breytta landnotkun við Dunhaga og breytta afmörkun svæðisins. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send umsögn hreppsnefndar.
Ekki voru gerðar breytingar á skipulagstillögunnni m.t.t. athugasemda. Tillagan hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Þeir sem óska nánari upplýsinga um aðalskipulagið og niðurstöðu hreppsnefndar geta snúið sér til sveitarstjóra, Strandgötu 38.
Sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir