Borið á kirkjuna á laugardaginn
Næsta laugardag, 14. ágúst, er stefnt að því að bera á tréverkið á Tálknafjarðarkirkju. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa við þetta þarfa og um leið skemmtilega verkefni. Hafist verður handa kl. 10:00 á laugardagsmorgun. Efni og verkfæri verða á staðnum og þarf fólk bara að mæta við kirkjuna í málningarfötum. Margar hendur vinna létt verk.
Sóknarnefndin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir