Bjóða uppá fríar auglýsingar fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu
Vefsíðan www.wheniniceland.com er ný þjónustu sem hefur það að markmiði að auðvelda erlendum ferðamönnum að finna þjónustu og afþreyingu við sitt hæfi á Íslandi. When in Iceland býður því íslenskum fyrirtækjum að auglýsa á vefsíðunni sér að kostnaðarlausu, en það eina sem fyrirtækin þurfa að gera er að skrá sig á vefsíðuna og setja inn þær upplýsingar sem fyrirtækið vill að komist til skila til þeirra erlendu ferðamanna sem hugsa sér að sækja landið heim. Þjónusta sem þessi hefur ekki verið veitt áður á Íslandi og er því til mikilla hagsbóta bæði fyrir ferðamenn og fyrirtæki í ferðaþjónustu.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir