Barnahelgi í Vatnsfirði
Helgina 5 – 7 júlí verður haldin sannkölluð barnahelgi í Vatnsfirði. Boðið verður upp á sögustundir, náttúruskoðun fyrir börn, ratleik og lautarferð. Þá verður einnig farið í fjölskyldugöngur í Surtarbrandsgil. Landverðir verða með fjölbreytta fræðslu um sögu og náttúru friðlandsins í Vatnsfirði og fara í skemmtilega leiki með krökkunum.
Dagskrá (.pdf)
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir