Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 1182/2011 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012
Sandgerði
Tálknafjarðarhreppur
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 125/2012 í Stjórnartíðindum
Sveitarfélagið Ölfus (Þorlákshöfn)
Snæfellsbær (Arnarstapi, Hellissandur, Rif og Ólafsvík)
Bolungarvík
Dalvíkurbyggð (Árskógssandur og Hauganes)
Fjarðabyggð (Mjóifjörður, Stöðvarfjörður)
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna hér. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2012.
fiskistofa.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir