Árshátíð Tálknafjarðarskóla
Miðvikudaginn 6. apríl kl. 17:00 verður haldin árshátíð skólans í Íþróttamiðstöðinni.
Verið velkomin að koma og sjá nemendur sýna listir sínar á sviði.
Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri, sem 10. bekkur innheimtir.
Þau munu einnig sjá um veitingar í lok sýningar.
talknafjardarskoli.is/
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir